Leonard heitinn Nimoy var einn af skemmtilegri risum vísindaskáldsögu- og geimmenningar á síðustu öld.
Hér er plata með geimtónum þar sem Nimoy svífur um alheiminn í líki Mr. Spock úr Star Trek. Það er skemmtilegur „60s lounge“-andi í þessu.
„This is London calling“: Breti talar íslensku á BBC á stríðsárunum
Heimagerð Star Trek-mynd eftir unglinga, 1978
„Prumpubrjálæðingurinn“ Pujol
Dvergaþorp í skemmtigarði var félagsfræðileg tilraunastofa
Prospect of Iceland: Merkileg heimildarmynd í lit um Ísland frá 1965