Leonard heitinn Nimoy var einn af skemmtilegri risum vísindaskáldsögu- og geimmenningar á síðustu öld.
Hér er plata með geimtónum þar sem Nimoy svífur um alheiminn í líki Mr. Spock úr Star Trek. Það er skemmtilegur „60s lounge“-andi í þessu.
Hrottafengin hlið höfuðborgarinnar: Morðkort af Reykjavík
Tólf vikna og tólf milljón ára gamlir kettlingar bregða á leik
Legoland byggt árið 1968
Vitra svínið Toby spilar á spil og les hugsanir
Októberbyltingin eins og skólakrakkar í Moskvu upplifðu hana og teiknuðu