Leonard heitinn Nimoy var einn af skemmtilegri risum vísindaskáldsögu- og geimmenningar á síðustu öld.
Hér er plata með geimtónum þar sem Nimoy svífur um alheiminn í líki Mr. Spock úr Star Trek. Það er skemmtilegur „60s lounge“-andi í þessu.
Frægir karlar í stuttbuxum
Myndband sýnir Berlín í lit árið 1900
Versti tölvuleikur sögunnar grafinn í jörðu í eyðimörk Nýju Mexíkó
Heimsflug Douglas 1924 á Íslandi
Hamingjusama pokadýrið quokka elskar að vera með á selfie-myndum