Leonard heitinn Nimoy var einn af skemmtilegri risum vísindaskáldsögu- og geimmenningar á síðustu öld.
Hér er plata með geimtónum þar sem Nimoy svífur um alheiminn í líki Mr. Spock úr Star Trek. Það er skemmtilegur „60s lounge“-andi í þessu.
Schopenhauer um Hegel: „Klaufskur og viðurstyggilegur svindlari og illmenni“
Frægir karlar í stuttbuxum
Ray Manzarek og Skrillex
„Eins og tamdir páfagaukar“: Dvergasýningar í fortíð og nútíð
Þegar vot gröf þorpsins þurrkaðist upp