Frakkanum Jean-Claude Romand, sem myrti foreldra sína, konu og börn árið 1993, hefur verið sleppt úr fangelsi eftir 26 ár. Allir ættu að lesa meistaraverkið Óvininn, bókina sem fjallar um voðaverkin og persónuleika morðingjans frá ýmsum hliðum.
Áður en hann framdi morðin lifði Romand tvöföldu lífi í 18 ár. Fjölskyldan hélt að hann væri læknir hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni í Sviss og rannsakaði æðakölkun. En í raun hafði hann aldrei lokið námi og vann hvergi. Á meðan… [Lesa meira]