Norska hljómsveitin Katzenjammer (þýska orðið yfir kattavæl, þynnku) er skipuð fjórum hæfileikaríkum stúlkum sem leika á hin ýmsu hljóðfæri. Hér flytja þær lagið „Demon Kitty Rag“ á bassa-balalaiku, banjó, mandólínu og gítar.
Chile-Sovétríkin 1973: Skorað í autt mark liðs sem var ekki á staðnum
Verdun: Litmyndir af skelfilegasta vígvelli fyrri heimsstyrjaldar
Andalúsíuhundurinn, meistaraverk Salvadors Dalí og Luis Buñuel
Heitt kakó gegn kvefi
Ísbirnir vilja niðursoðna mjólk