Norska hljómsveitin Katzenjammer (þýska orðið yfir kattavæl, þynnku) er skipuð fjórum hæfileikaríkum stúlkum sem leika á hin ýmsu hljóðfæri. Hér flytja þær lagið „Demon Kitty Rag“ á bassa-balalaiku, banjó, mandólínu og gítar.
Bertrand Russell í Bollywood
Kúnstform náttúrunnar
Glímubók: 96 ára gömul kennslubók með 36 myndum
Ólafur Gottskálksson, knattspyrnumaður frá Benín
Vistvegir hjálpa dýrum að komast óhult yfir mannvirki