Tómas Tómasson, trésmiður á Laugavegi í Reykjavík, birti fjórar auglýsingar í Vísi í ársbyrjun 1912 með sama textanum undir dálknum Tapað-Fundið.
Hann bað „kunningja“ að skila úri sem hann hafði lánað þeim ónefnda manni í pósthúsportinu við síðastliðin „lok“. Hvaða undarlega atburðarás var þetta?
[Lesa meira]