„Þegar hún byrjaði að fljúga á 21. afmælisdeginum varð Ruby Reykelin yngsta flugfreyjan sem farið hefur í loftið. Hún er fædd á Íslandi og hefur milljón mílur á ferilskránni.“

 

 

Ungfrú Reykelin tók þátt í heimssýningunni í  San Francisco árið 1939, en úrklippan er úr bæklingi frá sýningunni. Hér eru fleiri myndir frá henni.