Vídjó

Þetta myndskeið frá 1920 sýnir sniðugan vasadiskóbúnað. Konan er með ýmis tól og tæki innanklæða og notar regnhlífina sem loftnet.