Þau Anna Dröfn Ágústsdóttir sagnfræðingur og Guðni Valberg arkitekt vöktu mikla og verðskuldaða athygli fyrir fyrstu bók sína, Reykjavík sem ekki varð, sem kom út árið 2014. Nú hefur nýtt verk eftir þau Önnu og Guðna litið dagsins ljós, Laugavegur.
Eins og nafnið gefur til kynna er það lífæð höfuðborgarinnar, gatan okkar allra sem er miðstöð verslunar, menningar, veitingastaða… [Lesa meira]