Árið 1959 myndskreytti Tove Jansson sænska útgáfu Lísu í Undralandi.
Hinn finnski höfundur Múmínálfanna var auðvitað fjölhæfur snillingur sem samdi ekki einungis hinar stórkostlegu bækur um Múmíndalinn, heldur myndskreytti fjölda annarra bóka. Eins og Lemúrinn hefur áður sagt frá myndskreytti hún sænsku útgáfu Hobbitans eftir J.R.R. Tolkien árið 1962.
Myndirnar sem við sjáum hér eru ekki af síðri endanum frekar… [Lesa meira]