Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson er ljóðskáld, ljóðaunnandi og bókasafnari. Rétt fyrir árslok 2014 tók hann sig til og tók ljósmyndir af hreint mögnuðu ljóðabókasafni sínu. Myndirnar af bókunum sýna glögglega fram á mikið hugvit íslenskra skálda undanfarinna ára og áratuga. Bækurnar sjálfar eru miklir dýrgripir og jafn mikill vitnisburður um grafíska hönnun/bókahönnun á Íslandi og blómlegt bókmenntalíf þjóðarinnar.
Margar bækurnar eru svo… [Lesa meira]