Spænsk-franski tónlistarmaðurinn Manu Chao kom fram í heimildarmynd Emirs Kusturica um knattspyrnugoðið argentínska Diego Armando Maradona þar sem hann söng lag um kappann. Lagið heitir „La Vida Tombola“.

 

Vídjó

 

Hér syngur svo Maradona sjálfur lag um sjálfan sig, „Mano de Dios“ (Hönd guðs). Þetta er atriði úr mynd Kusturica.

 

Vídjó

 

Lagið Matador með argentínsku ska-sveitinni Los Fabulosos Cadillacs. Í myndbandinu sjáum frábæra takti frá Diego.

 

Vídjó

 

Færðu ekki nóg? Hlustum þá á upprunalega lagið sem Maradona sjálfur söng. Söngvarinn hét Rodrigo.

 

Vídjó