Hollenska þjóðskjalasafnið geymir skemmtilegar ljósmyndir frá viðureignum Hollendinga og Íslendinga á knattspyrnuvellinum á áttunda áratugnum. Íslendingar þurftu að kljást við geysisterkt lið Hollendinga, bæði í undankeppni HM í Vestur-Þýskalandi 1974 og HM í Argentínu 1978.

 

Leiðtogi Hollendinga á þessum árum var Johan Cruyff, einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar. Hollendingar komust í úrslitaleikinn á HM 1974 og HM 1978 en þurftu í bæði skiptin að játa sig sigraða fyrir heimamönnum hverju sinni. Íslendingar voru auðveld bráð fyrir þá á þessum árum. Snillingurinn Cruyff var þó ekki með á síðara mótinu, en hann lagði landsliðsskóna á hilluna árið 1977. Hann vildi ekki spila á HM í Argentínu vegna herforingjastjórnarinnar sem tekið hafði völdin árið 1976 og stundaði víðtæk mannréttindabrot.

 

 

Leikirnir:

 

Undankeppni HM 1974:

 

22. ágúst 1973. Holland vs Ísland. Úrslit: 5-0

29. ágúst 1973. Holland vs Ísland. Úrslit: 8-1

 

Undankeppni HM 1978:

 

8. september 1976. Ísland vs Holland. Úrslit: 0-1

31. ágúst 1977. Holland vs Ísland. Úrslit: 4-1

 

 

Myndir: 22. ágúst 1973. Holland vs Ísland. Úrslit: 5-0. Sjá leikskýrslu KSÍ hér.

 

Credit: Nationaal Archief (926-6292)

Credit: Nationaal Archief (926-6292)

 

Myndband frá leiknum:

Vídjó

926-6293

Credit: Nationaal Archief (926-6293)

 

Myndir: 29. ágúst 1973. Holland vs Ísland. Úrslit: 8-1. Sjá leikskýrslu KSÍ hér.

 

926-6457

Johan Cruyff skorar í mark Íslands. Credit: Nationaal Archief (926-6457).

 

 

926-6458

Credit: Nationaal Archief (926-6458)

 

926-6459

Cruyff enn á ferð. Credit: Nationaal Archief (926-6459)

 

926-6460

Credit: Nationaal Archief (926-6460)

 

926-6461

Landslið Íslands. Credit: Nationaal Archief (926-6461)

 

926-6462

Credit: Nationaal Archief (926-6462)

 

Myndir: 31. ágúst 1977. Holland vs Ísland. Úrslit 4-1. Sjá leikskýrslu KSÍ hér.

 

929-3302

Credit: Nationaal Archief (929-3302)

 

929-3300

Credit: Nationaal Archief (929-3300)

 

929-3304

Credit: Nationaal Archief (929-3304)