Vídjó

Ragtime-píanistinn Jo Ann Castle tekur tryllta páskasveiflu í bandaríska skemmtiþættinum The Lawrence Welk Show, árið 1968, íklædd gulum páskakanínubúning og með tvo tambúrínuveifandi páskaunga sér við hlið.

 

Lemúrinn óskar lesendum nær og fjær gleðilegra páska!