Vídjó

29. júní 1986. Á BBC var að hefjast bein útsending frá Astekavellinum í Mexíkóborg þar sem 115 þúsund manns voru samankomnir til að fylgjast með úrslitaleik HM í Mexíkó 1986. Þar mætti Argentína, með Maradona í broddi fylkingar, Vestur-Þýskalandi. En áður en útsendingin hófst var þessi klippa spiluð með 20 bestu mörkum mótsins.

 

Hér er svo sjálfur leikurinn sem endaði með 3-2 sigri Argentínumanna:

Vídjó