Swastika-sígarettur, auglýsingar í Fálkanum og Vísi, 1930-31. Hakakrossar voru auð­vitað not­aðir í ýmsum táknum áður en Hitler og félagar gerðu þá að merki sínu.

 

Til dæmis notuðu The Edmonton Swastikas, og The Swastikas, íshokkílið frá Kanada, hakakrossinn í merkjum og nafni á fyrri hluta tuttugustu aldar.