Mynd þessi eftir Hélène Adeline Guerber sýnir norræna menn finna strendur Íslands. Hún birtist fyrst í bókinni Myths of the Norsemen from the Eddas and Sagas, sem var gefin út í Lundúnum árið 1909.

 

Bókin er löngu fallin úr höfundarétti og er hægt að nálgast hérna.