Tilkynning í Fálkanum, 24. tölublaði, 16. júní 1944.

 

Eitthvað hafa hlutskipti landsmanna batnað, því nú til dags fást ilmvötn, hárvötn, andlitsvötn, bökunardropar og „kjarnar“ í hinum ýmsu verslunum á landinu.