Í dag eru 25 ár síðan banni á sölu bjórs var aflétt hér á landi. Hinn 1. mars 1989 seldi ÁTVR bjór í fyrsta sinn í 76 ár en þann dag var hægt að velja úr teg­und­unum Egils Gull, Sanitas Pilsner, Sanitas Lager, Löwenbrau og Budweiser. Nú þegar ald­ar­fjórð­ungur hefur liðið frá þessum tíma­mótum er óhætt er að segja að yfir­gnæf­andi meiri­hluti núlif­andi Íslend­inga finn­ist fjarska­lega und­ar­legt að bjór hafi verið bann­aður fyrir aðeins 25 árum á meðan sterk­ari teg­undir áfengis voru leyfðar.

 

Fréttaaukinn, fréttaskýringaþáttur fréttastofu RÚV, tók atburði 1. mars 1989 saman í þessari umfjöllun árið 2009, þegar 20 ár voru liðin frá þessum tímamótum.

Vídjó

 

Screen Shot 2014-03-01 at 1.46.57 PM

Undirbúningur og eftirvænting var mikil dagana fyrir bjórdaginn. Alþýðublaðið.

 

Screen Shot 2014-03-01 at 1.37.00 PM