Tom Mix, heimsfrægi kvikmyndaleikarinn varð fyrir því óhappi nýlega að frá honum var stolið nærri því öllu, sem hann áttí í reiðum peningum. En það voru um 300 þúsund krónur. Hann geymdi aurana sína í skúffu heima hjá sjer, í stað þess að láta þá í banka.“

 

Fálkinn, ágúst 1929.