„Fleiri læknar reykja Camel heldur en nokkra aðra sígarettutegund.“
Þetta bandaríska auglýsingaplakat frá árinu 1949 var hluti af umfangsmikilli markaðsherferð Camel vestanhafs. Eftirfarandi auglýsingamyndband var einnig sýnt í kvikmyndahúsum.
Hjá Áróðursmálaráðuneyti Lemúrsins má finna ýmis dæmi um áróður í sögunni.
Þróun drykkjumannsins
Gefðu börnunum byssur í ár
Bretar öruggir undir augum eftirlitsríkisins
Svíi þegir
Guð er ekki til!
Boxari og prófessorar leita yéta í Síberíu
Afganistan áður en eilíf stríð eyðilögðu landið
Tónlist í tilefni þjóðhátíðardags Namibíu
Furðulegir geimtónar Leonard Nimoy: „Mr. Spock Presents: Music From Outer Space“
Fórnarlömb vesturvígstöðvanna