„Litlu Ameríkanar, gerið skyldu ykkar. Borðið hafra, maísgrjón, annað kornmeti og hrísgrjón með mjólk. Sparið hveitið fyrir hermennina okkar. Skiljið ekkert eftir á diskunum ykkar.“ Bandaríkin, 1917.