„Litlu Ameríkanar, gerið skyldu ykkar. Borðið hafra, maísgrjón, annað kornmeti og hrísgrjón með mjólk. Sparið hveitið fyrir hermennina okkar. Skiljið ekkert eftir á diskunum ykkar.“ Bandaríkin, 1917.
Áróðursmálaráðuneytið: Litlu Ameríkanar! Borðið hafragraut
eftir
Veru Illugadóttur
♦ 27. desember, 2011
Header: Áróðursmálaráðuneytið
Hjá Áróðursmálaráðuneyti Lemúrsins má finna ýmis dæmi um áróður í sögunni.
Meiri áróður
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Palle Huld: Danski drengurinn sem ferðaðist umhverfis jörðina og var fyrirmyndin að Tinna
-
Tókýó í lit: Stutt augnablik í fjölmennustu borg heims
-
8. þáttur: Stokkhólmur, ástsjúki karlinn á Hvammstanga og uppáhalds popplag Hitlers
-
Eyðimerkurregnfroskurinn
-
Gore Vidal stoltastur af því að hafa aldrei drepið neinn