Vídjó

Hér heyrum við palestínsku tónlistarkonuna Shadia Mansour flytja baráttulagið „Al Kufiyyeh Arabeyyeh“ (ísl. „Slæðan er arabísk“) ásamt rapparanum M1 úr bandarísku hipp-hoppsveitinni Dead Prez.

 

Tónlistarmyndbandið er tekið upp í Palestínu. Mansour er 27 ára og er búsett í London. Hún hefur verið kölluð „fremsta konan í arabísku hipp-hoppi“ af breska ríkisfjölmiðlinum BBC.

 

Lemúrinn hefur áður fjallað um arabískt byltingarrapp.