Vídjó

 

Bandaríska tónskáldið John Cage samdi sem kunnugt er tónverkið „4,33“, en tónsmíðin sú samanstóð af 4 mínútum og 33 sekúndum af þögn. Nú hefur einhver búið til þetta skemmtilega myndband: Nafni Johns Cage, sjálfur Nicolas Cage, flytur verkið.

 

Tengdar greinar:

Duchamp og Cage tefla og búa til tónlist á sama tíma

John Cage treður upp í amer­ískum skemmtiþætti

Andlit eftir Man Ray, hug­mynda­smið fáránleikans