Vídjó

Í þessu skemmtilega myndbandi sjáum við stórleikarann William H. Macy, sem leikið hefur í mörgum frábærum kvikmyndum, niðurlægðan á ótal vegu í 27 ólíkum myndum. Macy fer oftast með hlutverk lúsera og aumingja. Fáir leikarar hafa verið niðurlægðir oftar.

 

Klippurnar eru úr eftirtöldum kvikmyndum:

 

The Last Dragon (1985)
Homicide (1991)
Being Human (1994)
Oleanna (1994)
Roommates (1995)
Mr. Holland’s Opus (1995)
Fargo (1996)
Boogie Nights (1997)
Psycho (1998)
Pleasantville (1998)
A Civil Action (1998)
Magnolia (1999)
Happy Texas (1999)
State and Main (2000)
Panic (2000)
Focus (2001)
Welcome To Collingwood (2002)
The Cooler (2003)
Stealing Sinatra (2003)
In Enemy Hands (2004)
Cellular (2004)
Edmond (2005)
Wild Hogs (2007)
Marmaduke (2010)
Dirty Girl (2010)
A Single Shot (2013)
Cake (2014)