Litlar sem engar upplýsingar eru til á netinu um þessa áhugaverðu bresku heimildarmynd um nornir frá 1971. The Power of the Witch var aðeins sýnd einu sinni í bresku sjónvarpi og hefur síðan fallið í gleymskunnar dá, samkvæmt YouTube-notandanum Tsaitsitarot. Horfið á hana hér. Via Dangerous Minds.

 

Vídjó