Á heimasíðu Stjórnarráðsins má sjá ljósmyndir af öllum íslenskum ríkisstjórnum frá stofnun lýðveldisins. GIF-myndin hér að ofan sýnir allar ríkisstjórnir frá árinu 1971 og fram til nútímans. Fyrir 1971 var ríkisstjórnum stillt upp við öðruvísi borð.