Vídjó

Það er ekki langt síðan sígarettukarton voru vinsælar jólagjafir. Hér fyrir ofan er gömul auglýsing frá Camel.

 

Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna 1981-1989, var frægur strompur. Hér fyrir neðan eru tvær jólaauglýsingar frá 1948 þar sem Reagan, sem þá var vinsæll leikari, lofar tegundina Chesterfield í hástert.

 

 

Fleiri jólaauglýsingar frá tóbaksframleiðendum, flestar frá miðbiki tuttugustu aldarinnar: