Vídjó

„Kraftwerk er evrópsk hljómsveit með þýsk vegabréf og við erum á ferðalagi um heiminn,“ segir hið hógværa vélmenni sem mætir í viðtal hjá BBC í stað Ralf Hütter, sem er einn af stofnendum þýsku hljómsveitarinnar Kraftwerk. Hitum upp fyrir tónleika Kraftwerk í Hörpu í haust með því að horfa á þetta skemmtilega myndband.

 

Lesið viðtal við „alvöru“ Ralf hjá The Guardian hér.

 

Ralf_Hütter

Ralf Hütter.