„Vofa leikur nú ljósum logum um Evrópu – vofa kommúnisma-nasismans.“ Gætu þetta verið upphafsorð stefnuskrár kommúnista-nasistanna sem réðust á hetjuna McBain (leikinn af Rainier Luftwaffe Wolfcastle) í þessu skemmtilega broti úr Simpsons-þáttunum? Hvernig ætli stjórnmálaskoðun kommúnista-nasista sé?