Vídjó

Maniac Cop (ísl. Geðbilaða löggan) er bandarísk hryllingsmynd frá árinu 1988. Með aðalhlutverk fer Bruce Campbell, sem margir þekkja úr Evil Dead myndunum, en hann er ranglega sakaður um að vera geðbilaða löggan sem er að fremja ódæðisverk á strætum New York borgar.  Í kjölfarið reynir hann ásamt vinum sinum að hafa uppi á hinni sönnu morðóðu löggu með spennandi og óvæntum afleiðingum.

 

Svokölluð „tag line“ myndarinnar er ógleymanleg:  „You have the right to remain silent … forever!“

Maniac Cop