„Reykjavíkurborg á sér fjölmargar hliðar. Alla jafna er hún hlýleg og falleg, lífleg og skemmtileg. En það eru ekki allar þessar hliðar jafn fagrar. Að meðaltali eru framin tvö morð á ári á Íslandi og flest þeirra eru framin í höfuðborginni. Flest eru morðin hrottafengin eins og sjá má á þessari úttekt sem sýnir að fólk er ekki eins óhult í borginni sinni og það vill eflaust halda.“

 

Fókus, fylgiblað DV, birti þetta skuggalega morðkort af Reykjavík þann 22. nóvember 2003.  Smellið á myndina til þess að stækka hana.