Skilaboðin á þessari hurð eru frá listmálaranum Julius Mordecai Pincas – eða Pascin, eins og hann kallaðist – til fyrrverandi unnustu sinnar. Hann skar á úlnliði sína og skrifaði kveðjuna með blóði sínu áður en hann hengdi sig.