Í desember árið 1872 lagði bandarísk brigantínan Mary Celeste af stað frá New York áleiðis til Ítalíu.

 

En á miðri leið kom eitthvað upp á. Þegar áhöfnin á öðru kaupskipi sigldi síðar fram á Mary Celeste við Asoreyjar rak skipið stjórnlaust, mannlaust með seglin rifin og tætt.

 

Hafði áhöfnin yfirgefið skipið, eða hafði eitthvað enn dularfyllra átt sér stað?