Eru tímaferðalög möguleg? Lemúrinn kafar í ýmsar sögur sem fjalla um tímaflakk. Rætt er um það þegar argentínski rithöfundurinn Borges hitti sjálfan sig. Og um smásögu eftir bandarískan rithöfund um amerískan dáta á Íslandi sem ferðast aftur til þjóðveldisaldar.