Vídjó

Árið 1978 gerðu nokkrir unglingar í Cape Cod í Bandaríkjunum sína eigin Star Trek-mynd og tóku upp á Super 8-vél. Aldarfjórðungi síðar settu þeir myndina á netið og bættu við röddum. Þetta er nokkuð gott hjá þeim!