James Abram Garfield (1831 – 1881) var tuttugasti forseti bandaríkjanna, og einn af fjórum bandaríkjaforsetum sem myrtir voru í embætti. Það er hins vegar spurning hvort það hafi verið byssukúla morðingjans sem varð honum að bana, eða skelfileg vanhæfni skottulæknanna sem önnuðust hann í kjölfarið.
[Lesa meira]
Á 
