Í dag eru hundrað ár liðin síðan Norðmaðurinn Roald Amundsen og félagar hans urðu fyrstir manna til að komast til suðurpólsins á Suðurskautslandinu. Þessi ljósmynd var tekin nokkrum dögum eftir að leiðangursmenn komust á leiðarenda hinn 14. desember 1911.

 

Skoðið fleiri myndir frá Suðurskautslandinu hér.