Bandaríski skáksnillingurinn Samuel Reshevsky keppir í fjöltefli árið 1919, aðeins átta ára að aldri. Hann var frægt undrabarn í Bandaríkjunum og síðar stórmeistari og sterkur keppandi á heimsmeistaramótum í skák. (Wikimedia Commons).