Leiðtogi Japanska heimsveldisins og fyrrverandi Lifandi Guð, Híróhító Japanskeisari, heimsækir hér Disneyland í Los Angeles árið 1975. Að heimsókninni lokinni keypti keisarinn sér armbandsúr með ásjónu Mikka Músar, sem hann gekk síðan með fram til dauðdags.