Þýskir hermenn fá sér koníak og vindla á jólunum 1916. Þeir börðust á austurvígstöðvunum í fyrri heimsstyrjöldinni.