Hér sjáum við photochrome-litmynd af Shakespeare Memorial Theatre leikhúsinu sem stóð í Stratford-upon-Avon, heimabæ skáldsins mikla.  Ljósmyndin er frá 1905. Leikhúsið opnaði fyrst 1879 en brann til grunna árið 1926 og var eftir það endurbyggt í nýmóðens stíl.

 

Leikhúsið brennur árið 1926.

Leikhúsið brennur árið 1926.