Francis Edmund Bilton, óbreyttur hermaður í fimmta herfylki ástralska hersins, ásamt ónefndnum ketti, árið 1915. Myndin er tekin í bækistöðvum fylkisins í Melbourne. Fimmta herfylkið í fyrri heimsstyrjöld barðist meðal annars í hinni blóðugu orrustu við Gallipoli, þegar her Ottóman-Tyrkja sigraði Bandamenn en rúm hálf milljón manna lá í valnum. (Australian War Memorial collection)
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Ráð undir rifi hverju: Framhaldslíf röntgenmynda í Sovétríkjunum sem hljómplötur
-
Hryllingsbælið Ísland: Myndskreytingar í bók Jules Verne
-
Deilan um skrúðgarðinn í Grjótaþorpi 1978: Mótmæli, skurðgrafa og ungbarn
-
Kona Bandaríkjaforseti? Hahaha! Verður vesalings karlinn hennar þá „The First Lady“?
-
Legoland byggt árið 1968