Könnunarjeppinn Spirit, sem Geimferðastofnun Bandaríkjanna sendi til plánetunnar Mars, tók þessa mynd hinn 19. maí 2005. Hún sýnir sólsetur um klukkan 18 við Gusev-gíginn. (NASA).