Höfuð Frelsisstyttunnar í almenningsgarði í París árið 1883. Styttuna hannaði franski myndhöggvarinn Frédéric Bartholdi en hún var gjöf frönsku þjóðarinnar til þeirrar bandarísku.