Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar birtir þessa skemmtilegu mynd af dýfingum við útilaugina á Álafossi 1936. Laugin sést á myndum hollenska ljósmyndarans Willems van de Poll sem kom hingað til lands sumarið 1934.