Vladimír Pútín, forseti Rússlands, og George Walker Bush, forseti Bandaríkjanna, fylgjast með undurfögru sólsetri á bryggju við Svartahaf í apríl 2008. Bush heimsótti Pútín í sumarbústað Rússlandsforseta í Bocharov Ruchey í Sochi. Eric Draper, ljósmyndari hjá Hvíta húsinu, tók myndina.