Vladimír Pútín, forseti Rússlands, og George Walker Bush, forseti Bandaríkjanna, fylgjast með undurfögru sólsetri á bryggju við Svartahaf í apríl 2008. Bush heimsótti Pútín í sumarbústað Rússlandsforseta í Bocharov Ruchey í Sochi. Eric Draper, ljósmyndari hjá Hvíta húsinu, tók myndina.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Víglínur seinni heimsstyrjaldar frá degi til dags á sjö mínútum
-
Smurðu líkin: Neonljósarúm Marcos og risastytta Evitu
-
Fordlândia: Gúmmíborg Henry Ford í frumskógum Amasón
-
Pulgasari: Godzilla-kvikmyndin sem norðurkóresk stjórnvöld framleiddu með mannránum í fullri lengd
-
‘I am Jesus Christ’: Bregðum okkur í hlutverk Krists í nýjum tölvuleik