Albert Einstein tók sér stundum frí frá rannsóknum sínum á alheiminum og lét sólargeislana skína á sig. Kannski var það einmitt þá sem hann náði að átta sig á gangi himintunglanna. Lemúrinn hefur áður birt mynd af honum í sólinni.