Sólin flæðir inn um glugga aðalsalar járnbrautarstöðvarinnar Grand Central Terminal í New York. Myndin er tekin um 1935-1941. (NYC Municipal Archives.)