Lemúrinn fjallar um ýmsa ferðalanga á Íslandi og álit þeirra á landi og þjóð. Við gluggum í ferðasögu breskrar stúlku sem kom til Íslands í útreiðartúr seint á nítjándu öld. Þá verður lesið úr gamalli bók um kynþætti heimsins en þar er fjallað um „íslenska kynstofninn“ og sérkenni hans.