Árið 2003 óskaði sænskur fræðimaður eftir því að fá lánaða bók frá nítjándu öld um Mississippi-fljótið frá Konunglega bókasafninu í Stokkhólmi.

 

Fræðimaðurinn var grunlaus um að fyrirspurn hans myndi setja í gang ótrúlega atburðarás á safninu, þar sem bíræfinn bókaþjófur lék þegar lausum hala — atburðarás sem myndi enda með dauðsfalli.