Lemúrinn veltir fyrir sér þýðingu og tilgangi drauma, fjallar um draumkenndan uppruna saumavélarinnar og gluggar í forngrískt draumaráðningarit.
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.

Hvað er í útvarpinu?
-
Leðurblakan, 11. þáttur: Konan í Ísdalnum
-
17. þáttur: Geimverur á Snæfellsnesi og furðuhlutir neðansjávar
-
27. þáttur: Djöflabiblía, dulmálshandrit og sjöhundruð milljón dala kálfskinnsskruddan
-
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 2. þáttur: Kólumbíska morðkærastan og svikulasti biskup Íslands
-
Leðurblakan, 20. þáttur: Réttlátu dómararnir
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
John Mearsheimer útskýrir Víetnam-stríðið fyrir syni sínum
-
26. þáttur: Fólk sem heldur að það sé dáið og hlæjandi mannætur
-
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 4. þáttur: Klæðskipti, konur í buxum og reykvískir sebrahestar
-
Gosið í Mount St. Helens, Harry Truman og kettirnir hans
-
Áróðursmálaráðuneytið: Þumalfingur niður